28.06.2015 18:25
Altmark 3
Von skipshafnarinnar um að vera komin heim fyrir jól er nú að engu orðin. í stað þess
að vera á heimleið, veltur nú Altmark framm og aftur í hinum úfnu öldum
Atlantshafsins nærri Góðrarvonarhöfða og enginn hefur minnstu hugmynd
um, hvenær haldið verður heimleiðis. Á Þorláksmessu kemur einn vaktmaður
á skipinu, sem er á lítilli ferð, auga á blikkdós á reki á hafinu.
Á henni er lítið flagg og vekur þetta athygli varðmannsins, því síkt er
óvenjulegt á miðju úthafinu. Dau skipstjóri stýrir skipinu að dósinni
og hún er tekin upp í skipið. Á flaggið er málað með stórum stöfum S O
S. Það er þá flöskupóstur. Dósin er svo opnuð, og inniheldur hún blað,
þar sem hefur verið skrifað á ensku svolátandi fregn: "S O S 23. - 12. -
1939. - Við erum hér um það bil 300 sjómenn af breskum skipum, sem
Admiral Graf Spee hefur sökkt.
Það var lítil dós með flaggi á sjónum
Það var nóg til af niðursoðnum ávöxtum
Í óveðrum hagaði Dau siglingu skipsins þannig að best færi um mennina um borð Loks rann upp það augnablik, að Dau skipstjóri skýrði mönnum sínum frá, að byrjun heim ferðarinnar skyldi hafin. "Eg vona, að hamingjan verði með okkur, svo að við getuiri komist óséðir gegnum girðingar óvinanna!" sagði hann við menn sína, sem safnast höfðu um hann. "En gæfan fylgir oftast þeim, sem ekki æðrast og gera skyldu sína" Bretum var nú orðið fulljóst um tilveru skipsins og farm þess en ekki alveg um staðsetninguna. Þeir lögðu nú allt í sölurnar til að finna það annars var heiður þeirra sem flotaveldi í hættiu.Um borð í Altmark voru smiðir og hásetar á fullu við að dulbúa skipið því Bretar voru búnir að senda lýsingu á því út um allan heim. Og jafnvel skip hlutlausra landa gátu sagt til þess séu þau það. Það er því mikið áhættuspil, sem nú er að hefjast fyrir Altmark. Annaðhvort heppnast siglingin heim eða skipið lendir í höndum Englendinga. Líkurnar voru einn á móti tíu.Tífalt meiri Iíkur fyrir því, að þetta heppnist ekki. En jafnvel þótt möguleikarnir væru ekki meiri, varð að hætta á það samt. Og það er þetta, sem Altmark ætlaði nú að gera. Skipið nálgaðist nú óðum siglingaleiðina milli Höfðaborgar og S-Ameríku. Stöðugt náðist nú oftar í skeyti frá kaupskipum, sem héldu sitt í hvora átt og.var venjulegast hægt að staðsetja þessi skip á kortinu, svo um árekstra var ekki að ræða. Þannig tókst Altmark að komast óséð yfir S-Atlantshafið og átti nú bara eftir að fara þvert yfir siglingaleiðina Natal - Freetown, þar sem hafið er mjóst milli heimsálfanna. Það fór þó fjarri því, að hér væri ekki um nóg rúm að ræða, því þetta er ekkert sund, heldur fast að því 3000 sjómílna breitt haf.
Svona var föngunum fyrirkomið í framskipi ALTMARK
Mynd af Netinu © óþekktur
En starfssvið njósna flugvéla og hraðskreiðra tundurspilla á þessum tímum var orðin töluvert yfirgripsmikið, svo að þetta haf gat orðið að hættulegri siglingaleið, sem vel var gætt og erfitt gat verið að sigla í gegnum. A þessu svæði þar sem suðaustur og norðaustur,staðvindanna ríkti um þetta leyti árs var venjulega rigning og þoka, sem Altmark reiknaði sér í hag. En þetta fór öðruvísi en áætlað var. Í þetta skipti rigndi ekkert. í tvo daga og tvær nætur varð skipshöfnin á Altmark að einbeita athygli sinni að sjónarröndinni allt í kring, hvort ekkert óvinaskip sæist, áður en hún gæti andað léttara. En þá fyrst var mesta hættan liðin hjá, og skipið hafði siglt norður úr hættulegasta svæðinu. Þó fór fjarri því, að Altmark gæti áhyggjulaust haldið áfram ferð sinni í norðurátt, alls staðar er fullt af skipum, flugvélum og kafbátum, sem væru á leiðinni til og frá Mið-Ameríku, og gætu komið auga á hið þýska skip og látið vita um ferðir þess. Samt gekk allt vel næstu daga. Þó skeði það einu sinni, þrátt fyrir allar athuganir,
Þessar hefðu geta orðið ALTMARK mönnum skeinuhættar

Mynd af Netinu © óþekktur
Í byrjun febrúar 1940, að tilkynning kom ofan úr masturskörfunni: "Skip 75 gráður franiundan á stjórnborða!". Skipinu er nú þegar í stað snúið hart á bakborða til þess að koma í veg fyrir, að hliðaímynd skipsins sæist frá hinu óþekkta skipi svo hægt yrði að þekkja það. Meðan Altmark öslar áfram á fullri ferð flýtir Dau skipstjóri sér inn í loftskeytaklefann til þess að hlusta, hvort skipið sendi Ioftskeyti til breskra herskipa um, að það hafi séð Altmark. En engin slík skeyti heyrast og hið ókunna skip heldur áfram ferð sinni og fjarlægist hægt, það skeytti auðsjáanlega ekkert urrj hið þýska skip. "Heppnin er með okkur", segir loftskeytamaðurinn og Altmark sigldi óáreitt áfram. En lofa skal dag að kvöldi, en eigi að morgni.Þennan sama dag þurfti Altmark átta sinnum að taka stóra sveiga til að forðast að verða séð af öðrum skipum sem þarna voru á sveimi Og þannig hélt þessi ferð áfram út á N-Atlantshafið, sífellt í stöðugum taugaæsingi. Alltaf varð skipshöfnin að vera viðbúin að fara í bátana. Yfirmönnunum var það Ijóst, að Altmark má ekki falla í hendur óvinanna, hvað sem það kostar. Það er því allt tilbúið til þess að sökkva skipinu, ef enginn er annar kostur. Það mundi enginn Englendingur geta hindrað
Hvað þá þessar
Mynd af Netinu © óþekktur
Skipshöfnin vissi það ofurvel, að það mundi verða erfitt og taka langan tíma, þvi fyrst yrðu allir fangarnir að fara í bátana. En þetta mundi samt verða framkvæmt. Nú var komið inn á það svæði sem "norðurljósin" ráða ríkjum.Og inn á hættulegasta svæði ferðarinnar Allir menn eru á verði. Á hverju augnabliki má vænta þess að koma auga á grunsamlega skuggamynd á hafinu.Vélsíminn var stilltur á "fulla ferð áfram" Alir handhægir sjónaukar voru í notkun og þeir, sem á stjórnpalli standa, taka þá varla frá augunum, og ef þeir gera það, þá er það aðeins örstutta stund. Það var komin einskonar kyrrð yfir skipið. Niðri í vélarúminu ríkir taugaspenningur, menn halda niðri í sér andanum. Dau skipstjóri gat verið viss um, að hverri hans skipun yrði umsvifalaust hlýtt. Þessi æsing vex, er menn koma auga á stórt skip, með mörgum Ijósum, sem líkist ensku herskipi. Skip þetta virðist þó ætla að sigla fram hjá í nokkurri fjarlægð. "Hart í stjórnborða !" Augu allra beindust nú að þessu skipi. En englendingarnir virðast ekki taka neitt sérstaklega eftir hinu þýska skipi,sem ljóslaust og frekar hljóðlítið tekst að fjarlægjast verulega svo engin hætta var á ferðum. Þetta var eini útvörður hafsins, sem Altmark varð var við á leið sinni til norsku strandarinnar. Veðurguðirnir virtust ætla að vera skipinu hlynntir, Þegar sigld var inn i Norðursjóinn. var loftið skýjað, og skýin lág og dimm niður við hafllötinn, svo ekki var hægt að sjá frá sér nema eina sjómílu. Stefnan var tekin beint á Noreg. Það leið ekki langur tími þangað til hin fjöllótta og tignarlega strönd Skandinavíu kom í Ijós. Eftir meira en hálfs árs útlegð á hafinu, þar sem menn höfðu ekki komið auga á land, bauð nú Evrópa loksins skipshöfnina velkomna. Upphaflega hafði Dau skipstjóri ætfað sér að halda inn í Vestfjörðinn, en hætti við það. Veðrið var nú orðið bjartara og stefnan var nú tekin á vitann fyrir utan Þrándheim. KI. 05 um morguninn þann 14 febrúar sigldi Altmark inn fyrir hina norsku landhelgislínu. Skipshöfnin dró andann léttar
Slóðin eftir skipin. ALTMARK hefur farið nærri Íslandsströndum
Mynd af Netinu © óþekktur
Takmarkinu er nærri því náð Það sem nú var eftir, ferðin suður gegn um "Skagerak", var ekki nema barnaleikur, borið saman við það, sem hingað til hefiir verið áorkað. Öll leiðin gegnum S-Atlantshafið upp í Norðursjó, hafði tekist giftusamlega. Ættjörðin var ekki nema steinsnar í burtu. Aðeins eftir fáa daga munu menn geta stigið á þýska grund. Dau skipstjóri var þó ekki eins bjartsýnn og menn hans. Líklega vissu Englendingar þó ennþá ekkert um hve vel þessi langa sigling hafði heppnast, en vissulega munu þeir brátt fá að vita það gegnum hina vel skipulögðu fréttaþjónustu sína. Þeir myndu þá gera allt sem í þeirra valdi stóð til að ná í skipið og hina 300 fanga áður,en þýskur sjóher og flugher kæmi til sögunnar. Ef allt gengi að óskum ætlaði Altmark svo nóttina, 16 fehrúar, að hætta sér yfir Skagerak. Allt þetta yrði að ganga fljótt fyrir sig, því öll töf yki á hættuna á því að skipið næði ekki heim. Altmark lá nú kyrrt fyrir utan Haltenvitann og beið eftir hafnsögumanni. Til þess að komast inn í höfnina í Þrándheimi
Það var lítil dós með flaggi á sjónum
Mynd af Netinu © óþekktur
Það var nóg til af niðursoðnum ávöxtum
Mynd af Netinu © óþekktur
Í óveðrum hagaði Dau siglingu skipsins þannig að best færi um mennina um borð Loks rann upp það augnablik, að Dau skipstjóri skýrði mönnum sínum frá, að byrjun heim ferðarinnar skyldi hafin. "Eg vona, að hamingjan verði með okkur, svo að við getuiri komist óséðir gegnum girðingar óvinanna!" sagði hann við menn sína, sem safnast höfðu um hann. "En gæfan fylgir oftast þeim, sem ekki æðrast og gera skyldu sína" Bretum var nú orðið fulljóst um tilveru skipsins og farm þess en ekki alveg um staðsetninguna. Þeir lögðu nú allt í sölurnar til að finna það annars var heiður þeirra sem flotaveldi í hættiu.Um borð í Altmark voru smiðir og hásetar á fullu við að dulbúa skipið því Bretar voru búnir að senda lýsingu á því út um allan heim. Og jafnvel skip hlutlausra landa gátu sagt til þess séu þau það. Það er því mikið áhættuspil, sem nú er að hefjast fyrir Altmark. Annaðhvort heppnast siglingin heim eða skipið lendir í höndum Englendinga. Líkurnar voru einn á móti tíu.Tífalt meiri Iíkur fyrir því, að þetta heppnist ekki. En jafnvel þótt möguleikarnir væru ekki meiri, varð að hætta á það samt. Og það er þetta, sem Altmark ætlaði nú að gera. Skipið nálgaðist nú óðum siglingaleiðina milli Höfðaborgar og S-Ameríku. Stöðugt náðist nú oftar í skeyti frá kaupskipum, sem héldu sitt í hvora átt og.var venjulegast hægt að staðsetja þessi skip á kortinu, svo um árekstra var ekki að ræða. Þannig tókst Altmark að komast óséð yfir S-Atlantshafið og átti nú bara eftir að fara þvert yfir siglingaleiðina Natal - Freetown, þar sem hafið er mjóst milli heimsálfanna. Það fór þó fjarri því, að hér væri ekki um nóg rúm að ræða, því þetta er ekkert sund, heldur fast að því 3000 sjómílna breitt haf.
Svona var föngunum fyrirkomið í framskipi ALTMARK
En starfssvið njósna flugvéla og hraðskreiðra tundurspilla á þessum tímum var orðin töluvert yfirgripsmikið, svo að þetta haf gat orðið að hættulegri siglingaleið, sem vel var gætt og erfitt gat verið að sigla í gegnum. A þessu svæði þar sem suðaustur og norðaustur,staðvindanna ríkti um þetta leyti árs var venjulega rigning og þoka, sem Altmark reiknaði sér í hag. En þetta fór öðruvísi en áætlað var. Í þetta skipti rigndi ekkert. í tvo daga og tvær nætur varð skipshöfnin á Altmark að einbeita athygli sinni að sjónarröndinni allt í kring, hvort ekkert óvinaskip sæist, áður en hún gæti andað léttara. En þá fyrst var mesta hættan liðin hjá, og skipið hafði siglt norður úr hættulegasta svæðinu. Þó fór fjarri því, að Altmark gæti áhyggjulaust haldið áfram ferð sinni í norðurátt, alls staðar er fullt af skipum, flugvélum og kafbátum, sem væru á leiðinni til og frá Mið-Ameríku, og gætu komið auga á hið þýska skip og látið vita um ferðir þess. Samt gekk allt vel næstu daga. Þó skeði það einu sinni, þrátt fyrir allar athuganir,
Þessar hefðu geta orðið ALTMARK mönnum skeinuhættar
Mynd af Netinu © óþekktur
Í byrjun febrúar 1940, að tilkynning kom ofan úr masturskörfunni: "Skip 75 gráður franiundan á stjórnborða!". Skipinu er nú þegar í stað snúið hart á bakborða til þess að koma í veg fyrir, að hliðaímynd skipsins sæist frá hinu óþekkta skipi svo hægt yrði að þekkja það. Meðan Altmark öslar áfram á fullri ferð flýtir Dau skipstjóri sér inn í loftskeytaklefann til þess að hlusta, hvort skipið sendi Ioftskeyti til breskra herskipa um, að það hafi séð Altmark. En engin slík skeyti heyrast og hið ókunna skip heldur áfram ferð sinni og fjarlægist hægt, það skeytti auðsjáanlega ekkert urrj hið þýska skip. "Heppnin er með okkur", segir loftskeytamaðurinn og Altmark sigldi óáreitt áfram. En lofa skal dag að kvöldi, en eigi að morgni.Þennan sama dag þurfti Altmark átta sinnum að taka stóra sveiga til að forðast að verða séð af öðrum skipum sem þarna voru á sveimi Og þannig hélt þessi ferð áfram út á N-Atlantshafið, sífellt í stöðugum taugaæsingi. Alltaf varð skipshöfnin að vera viðbúin að fara í bátana. Yfirmönnunum var það Ijóst, að Altmark má ekki falla í hendur óvinanna, hvað sem það kostar. Það er því allt tilbúið til þess að sökkva skipinu, ef enginn er annar kostur. Það mundi enginn Englendingur geta hindrað
Hvað þá þessar
Skipshöfnin vissi það ofurvel, að það mundi verða erfitt og taka langan tíma, þvi fyrst yrðu allir fangarnir að fara í bátana. En þetta mundi samt verða framkvæmt. Nú var komið inn á það svæði sem "norðurljósin" ráða ríkjum.Og inn á hættulegasta svæði ferðarinnar Allir menn eru á verði. Á hverju augnabliki má vænta þess að koma auga á grunsamlega skuggamynd á hafinu.Vélsíminn var stilltur á "fulla ferð áfram" Alir handhægir sjónaukar voru í notkun og þeir, sem á stjórnpalli standa, taka þá varla frá augunum, og ef þeir gera það, þá er það aðeins örstutta stund. Það var komin einskonar kyrrð yfir skipið. Niðri í vélarúminu ríkir taugaspenningur, menn halda niðri í sér andanum. Dau skipstjóri gat verið viss um, að hverri hans skipun yrði umsvifalaust hlýtt. Þessi æsing vex, er menn koma auga á stórt skip, með mörgum Ijósum, sem líkist ensku herskipi. Skip þetta virðist þó ætla að sigla fram hjá í nokkurri fjarlægð. "Hart í stjórnborða !" Augu allra beindust nú að þessu skipi. En englendingarnir virðast ekki taka neitt sérstaklega eftir hinu þýska skipi,sem ljóslaust og frekar hljóðlítið tekst að fjarlægjast verulega svo engin hætta var á ferðum. Þetta var eini útvörður hafsins, sem Altmark varð var við á leið sinni til norsku strandarinnar. Veðurguðirnir virtust ætla að vera skipinu hlynntir, Þegar sigld var inn i Norðursjóinn. var loftið skýjað, og skýin lág og dimm niður við hafllötinn, svo ekki var hægt að sjá frá sér nema eina sjómílu. Stefnan var tekin beint á Noreg. Það leið ekki langur tími þangað til hin fjöllótta og tignarlega strönd Skandinavíu kom í Ijós. Eftir meira en hálfs árs útlegð á hafinu, þar sem menn höfðu ekki komið auga á land, bauð nú Evrópa loksins skipshöfnina velkomna. Upphaflega hafði Dau skipstjóri ætfað sér að halda inn í Vestfjörðinn, en hætti við það. Veðrið var nú orðið bjartara og stefnan var nú tekin á vitann fyrir utan Þrándheim. KI. 05 um morguninn þann 14 febrúar sigldi Altmark inn fyrir hina norsku landhelgislínu. Skipshöfnin dró andann léttar
Slóðin eftir skipin. ALTMARK hefur farið nærri Íslandsströndum
Takmarkinu er nærri því náð Það sem nú var eftir, ferðin suður gegn um "Skagerak", var ekki nema barnaleikur, borið saman við það, sem hingað til hefiir verið áorkað. Öll leiðin gegnum S-Atlantshafið upp í Norðursjó, hafði tekist giftusamlega. Ættjörðin var ekki nema steinsnar í burtu. Aðeins eftir fáa daga munu menn geta stigið á þýska grund. Dau skipstjóri var þó ekki eins bjartsýnn og menn hans. Líklega vissu Englendingar þó ennþá ekkert um hve vel þessi langa sigling hafði heppnast, en vissulega munu þeir brátt fá að vita það gegnum hina vel skipulögðu fréttaþjónustu sína. Þeir myndu þá gera allt sem í þeirra valdi stóð til að ná í skipið og hina 300 fanga áður,en þýskur sjóher og flugher kæmi til sögunnar. Ef allt gengi að óskum ætlaði Altmark svo nóttina, 16 fehrúar, að hætta sér yfir Skagerak. Allt þetta yrði að ganga fljótt fyrir sig, því öll töf yki á hættuna á því að skipið næði ekki heim. Altmark lá nú kyrrt fyrir utan Haltenvitann og beið eftir hafnsögumanni. Til þess að komast inn í höfnina í Þrándheimi
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39