13.07.2015 18:13
Tveir á vegum SÍS
Ef maður les skipafréttir í Vísir 13 júlí 1955 þá eru þessi tvo skip á vegum Skipadeildar SÍS: BIRGITTE TOFT sem er sögð í Keflavík Og ENID er sögð hafa farið frá Stettin til Akureyrar
BIRGITTE TOFT bar fyrst nafnið ROBERT MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Odense Staalskibs í Odense Danmörk 1937 sem: Robert Mærsk Fáninn var:danskur Það mældist: 2294.o0 ts, 4050.00 dwt. Loa: 99.70. m, brd 14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1955 BIRGITTE TOFT - 1958 EVERGLORY - 1967 SINGAPORE PEARL - 1967 TANDJUNG LAYANG Nafn sem það bar síðast undir fána Hong Kong En skipið var rifið í Hong Kong 1970
ROBERT MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
ENID
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Þrándheimi Noregi 1946.Sem ENID Samning um smíðina var gerður 1939 .Skipið var sjósett 1941 en smíðinni lauk ekki fyrr en 1946 vegna stríðsins Fáninn var: norskur Það mældist: 2062.00 ts, 3850.00 dwt. Loa:92.30. m, brd 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 AMALIA Nafn sem það bar síðast undir Panamafána Það kviknaði í skipinu út af Egmond 27.11.1968 Það var dregið til Hamborgar mikið skemmt og rifið þar 1970
BIRGITTE TOFT bar fyrst nafnið ROBERT MÆRSK
Skipið var smíðað hjá Odense Staalskibs í Odense Danmörk 1937 sem: Robert Mærsk Fáninn var:danskur Það mældist: 2294.o0 ts, 4050.00 dwt. Loa: 99.70. m, brd 14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1955 BIRGITTE TOFT - 1958 EVERGLORY - 1967 SINGAPORE PEARL - 1967 TANDJUNG LAYANG Nafn sem það bar síðast undir fána Hong Kong En skipið var rifið í Hong Kong 1970
ROBERT MÆRSK
ENID
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Þrándheimi Noregi 1946.Sem ENID Samning um smíðina var gerður 1939 .Skipið var sjósett 1941 en smíðinni lauk ekki fyrr en 1946 vegna stríðsins Fáninn var: norskur Það mældist: 2062.00 ts, 3850.00 dwt. Loa:92.30. m, brd 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 AMALIA Nafn sem það bar síðast undir Panamafána Það kviknaði í skipinu út af Egmond 27.11.1968 Það var dregið til Hamborgar mikið skemmt og rifið þar 1970
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5165
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195256
Samtals gestir: 8306
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:26:18