15.07.2015 18:08
Síldin
Þ 5 ágúst n.k eru 50 ár frá því að þetta skip SÍLDIN þá nýkeypt til landsins kom í fyrsta skifti til heimahafnar sinnar Reykjavík Hlaðið tæpum 20 þúsund málum af síld af Hjaltlandsmiðum.Eigandi skipsins var
Síldar- og Fiskimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík Ég get alveg fullyrt að þetta skip malaði gull fyrir eigendur sína þegar það var í íslenskri eigu.
Hér sem HERTHA
© Graham Moore.
Skipið var smíðað hjá Blythswood SB Co í Scotstoun Skotlandi 1954 sem HERTHA Fáninn var norskur Það mældist: 2588.0 ts, 3463.0 dwt. Loa: 93.30. m, brd: 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 SILDIN - 1970 ORSEOLO Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Ítalíu í september 1977
Fyrsti (og að ég held eini) íslenski skipstjóri skipsins hérlendis var Guðni Jónsson (1915-1974)
Meða Hörð Reyni Jónsson (1930) sem yfirvélstjóra
Hér sem HERTHA
Úr safni Óskars Frans © ókunnur
© photoship
© photoship
Hér sem SÍLDIN
© Malcom Cranfield
Úr mínum fórum © ókunnur