25.07.2015 14:43
Jón Steingrímsson IV
"Síðan" var svo óþæg við mig í gær að ég hreinlega gafst upp. En hvað um það.Þegar við skildum við Jón hafði hið góða skip POLAR Viking verið selt og hann mist starf sem honum þótti mikill fengur í. Hann var í fríi þegar bréfið um sölu skipsin og uppsögnina barst. Hann skrifaði nú til nokkura skipaútgerða og fékk jákvæð svör
BALTIC WASA
© söhistoriska museum se
ATLANTIC WASA
© Rick Cox
ATLANTIDE
© Chris Howell
Nú í apríl 1977 fer Jón aftur á ATLANTIDE og var þar framm í nóv 1977. En þetta voru síðustu ferðir skipsins undir sænskum fána.
ATLANTIDE
© Michael Neidig
En það hafði verið selt til Grikklands Þá er röðin komin að SNOW FLOWER.
SNOW FLOWER.
© söhistoriska museum se