28.07.2015 22:00
John
John hét hann þessi einusinni."Hvað er svo merkillegt við það" Jú hann var rifinn sama ár (1970) og annað skip HANSA TRADE sem margir gamlir sailorar kannast við hljóp af stokkunum hjá sömu skipssmíðastöð
JOHN
© Marcel Gommers
Skipið var smíðað hjá Neptun AG í Rostock Þýskalandi 1926 sem: HELGA L.-M.RUSS Fáninn var: þýskur Það mældist: 1709.00 ts, 2675.00 dwt. Loa: 82.00. m, brd 12.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1946 HESNES - 1947 RITA - 1962 JOHN Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið var rifið í Skotlandi 1970
JOHN
© Patrick Hill
© photoship
© Rick Cox
© Marcel Gommers