06.09.2015 13:39
Jenlil
JENLIL hét þetta skip sem ég nefndi í gær sem eitt af bestu sjóskipum sem ég hefði verið á. En í þá upptalningu mætti einnig vefna VATNAJÖKUL II og togarann JÚPITER Öll þessi skip smíðuð í Þýskalandi En JENLIL var svona miniútgáfa af SUÐURLANDI II og VESURLANDI En krana eða bómulaust Bæði í þessu skipi og HANNE CATHARINA voru t.d sól-rúllugardínur fyrir brúargluggum. Þjóðverjar hafa alltaf að mínu mati verið framarlega í tækni. En svo hafa það verið "misvitrir" útgerðarmenn sem hafa skoriið ýmsan útbúnað niður við trog
Hér er skipið sem ANNETTE
© capt Jan Melchers
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,þýskalandi 1971 sem OSTERIFF Fáninn var: þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1954.0 dwt Loa:n 74.00. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1982 ANNETTE - 1986 RENATE - 1987 RENATE OMEGA - 1992 RENATE - 1993 JENLIL - 2003 INVINCIBLE Nafn sem það bar síðast undir Sri Lanka fána En skipið sökk við Sri Lanka 10 maí 2008
Hér sem RENATE

© Charlie Hill

© PWR
Hér sem Jenlil

© PWR

© Capt Jan Melchers

© Rick Cox

© Photoship
© Photoship
Hér sem INVINCIBLE

Myndin fylgdi fréttinni © ekki þekktur
Hér eru endalokin
Hér er skipið sem ANNETTE
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,þýskalandi 1971 sem OSTERIFF Fáninn var: þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1954.0 dwt Loa:n 74.00. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1982 ANNETTE - 1986 RENATE - 1987 RENATE OMEGA - 1992 RENATE - 1993 JENLIL - 2003 INVINCIBLE Nafn sem það bar síðast undir Sri Lanka fána En skipið sökk við Sri Lanka 10 maí 2008
Hér sem RENATE
© Charlie Hill
© PWR
Hér sem Jenlil
© PWR
© Capt Jan Melchers
© Rick Cox
© Photoship
Hér sem INVINCIBLE
Myndin fylgdi fréttinni © ekki þekktur
Hér eru endalokin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08