06.09.2015 15:08
Samskip Akrafell
Það hlýtur alltaf að vekja einhverja samúð hjá sjómönnum þegar starfsfélagar lenda í einhverjum óhöppum.Hverrar þjóðar maðurinn er eða hvers eðlis óhappið eða slysið var. Og hver orsökin kann svo að vera fyrir óhappinu.Áfengi, lítill svefn einbeitingarleysi eða hvað sem er. Það er voðalega gott fyrir fólk sem kannske aldrei til sjós hefur komið (nema farþegar) að dæma menn sem lenda í þannig hremmingum á skipum.En sama hver orsökin er þá er maðurinn merktur jafnvel forever. En nóg af þessu. Öllum ætti að vera í fersku minni þegar þetta skip SAMSKIP AKRAFELL strandaði fyrir hvað ári síðan? RUV sagði frá frá þessu á sínum tíma
Hér heitir skipið ASIAN FAVOUR
© Hannes van Rijn
AKRAFELL SAMSKIP
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Hér heitir skipið ASIAN FAVOUR
Skipið var smíðað hjá Jinling SY í Nanjing Kína 2003 sem: ASIAN FAVOUR Fáninn var:Antigua and Barbuda Það mældist: 4450.0 ts, 5500.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd 18.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2008 ASIAN CARRIER - 2013 SAMSKIP AKRAFELL Nafn sem það bar síðast undir Kýpur fána Nú er verið að brytja þetta skip niður í Esbjerg Hér má sjá myndir af niðurrifinu
AKRAFELL SAMSKIP
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08