17.09.2015 14:56
Key West
KEY WEST heitir skip Við skipstjórn á því tekur nú Einar Vignir Einarsson skipstjóri frá Akranesi. Einar hefur um árabil gert garðinn frægan á erlendum skipum aðallega á tankskipinu FREYJU.
FREYJA

© Tomas Østberg- Jacobse
Einar tekur nú við 18 ára yngra skipi og óskar síðuhaldari honum til hamingu með "nýja" skipið og áframhaldandi velfarnaðar á höfunum
Hér heitir skipið ROLAND ESSBERGER
ROLAND ESSBERGER
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
FREYJA
© Tomas Østberg- Jacobse
Einar tekur nú við 18 ára yngra skipi og óskar síðuhaldari honum til hamingu með "nýja" skipið og áframhaldandi velfarnaðar á höfunum
Hér heitir skipið ROLAND ESSBERGER
© Tomas Østberg- Jacobsen
ROLAND ESSBERGER
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08