20.09.2015 16:12
C1-M-AV1 skipin
Eigum við að leika okkur aðeins að skipunum sem stundum voru kölluð "Ugly duckling" En þetta voru systurskip TRÖLLAFOSS sem flestir íslenskir farmenn hafa heyrt um og margir barið augum.Hér má lesa um nokkur þeirra Og þessi átti skrautlegan feril .Skipinu var hleypt af stokkunum 4 Júlí 1944, sem USS Marengo (C1-M-AV1) hjá Walter Butler Shipbuilders, Inc.í Wisconsin, Afhentur US Navy, 24 ágúst 1945
Hér er skipið sem "borskip"
Hér er verið að breita skipinu í "Kranaskip"
Hér er skipið sem "Bræðsluskip
Hér er skipið sem "borskip"
Mynd af Netinu © óþekktur
Hér er verið að breita skipinu í "Kranaskip"
Mynd af Netinu © óþekktur
Hér er skipið sem "Bræðsluskip
Mynd af Netinu © óþekktur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23