21.09.2015 17:36
Lagarfoss III
Ég var að fletta gömlum blöðum áðan og sá þar í Mogganum frá sunnudeginum 4 sept 1977 að Lagarfoss II hafi kvatt landið eftir 38 ára þjónustu og 1.2 milljón sjómílur sigldar fyrir "Landann" Ég á eftir að gera því skipi betri skil.Gaman væri ef einhver "gaukaði" að mér einhverju efni um það skip En hér er arf takinn .Lagarfoss III í framhaldi af því datt mér í hug að "líta við" hjá Danska Handels og Söfart-safninu og fann m.a þetta:
En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER


© Handels- og Søfartsmuseets.d

© Handels- og Søfartsmuseets.d



© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar

Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen skipstjóri (1930-2012)

Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra

En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER


© Handels- og Søfartsmuseets.d

© Handels- og Søfartsmuseets.d



© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen skipstjóri (1930-2012)
Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1722
Gestir í dag: 110
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254352
Samtals gestir: 10890
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 13:09:07