22.09.2015 17:53
Stuðlafoss I
STUÐLAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Grangemouth DY í Grangemouth Skotlandi 1964 sem HOFSJÖKULL Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2361.0 ts, 2860.0 dwt Loa: 89.50 m, brd 13.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 STUDLAFOSS - 1986 MALU - 1989 MISS XENIA - 1993 MAYA REEFER Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið var rifið í Tyrklandi 2003
Fyrsti skipstjóri skipsins undir merkjum E.I var Þór Elísson (1929 )
Með Magnús Smith sem yfirvélstjóra (1925-1997)
Ég var sjálfur í fyrstu áhöfn STUÐLAFOSS.Mikið leið manni nú vel með þessum tveim höðingum ásamt Sverri Guðvarðar, "Steina í kexinu" Jónasi Garðars já og fleirum góðum mönnum þarna um borð Ógleymanlegur tími. Þór Elísson er sá besti skipstjóri sem ég haf verið með á flutningaskipi. Ef honum mislíkaði eitthvað sem maður gerði ( Það skeði nú stundum á þessum tíma !!!) sagði hann manni af því á mjög svo hreinni íslensku og svo var málið dautt
STUÐLAFOSS

© T.Diedrich
© johannsk
Hér heitir skipið MALU ©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson
Hér MAYA REEFER
© bluefin
© Lakhtikov Dmitri