23.09.2015 17:24
Lagarfoss II
Nýr Lagarfoss í smíðum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lítum í Alþýðublaðið .þ 19 maí 1949 þar stendur m.a
"LAGARFOSS hið nýja skip Eimskipafélags íslands kom til Reykjavíkur í fyrsta sinn í gær. Hann er að allri gerð og stærð eins og hinir nýju Fossarnir, Goðafoss og Dettifoss, sem Eimskipafélagið hefur fengið eftir stríð, nema hvað smávægilegar breytingar hafa verið gérðar til bóta.Lagarfoss er fiutningaskip með farþegarúmi fyrir .12 manns og 34 manna áhöfn, Skipstjóri er Sigurður Gíslason, 1. stýrimaður Bertel Andrésson, 2. stýrimaður Birgir Thoroddsen, 3. stýrimaður Guðmundur Jónsson, og loftskeytamaður Einar Benediktsson. 1. vélstjóri er Jón A. Sveinsson, 2. vélstjóri Albert Þorgeirsson, 3. vélstjóri Árni Beck og bryti Jón Bjarnason"
Hér við sjósetningu
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið kom nýtt til Reykjavíkur þ 18 maí 1949 Hér í reynsluferðinni
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1949 sem: LAGARFOSS Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2923.0 ts, 2700.0 dwt. Loa: 94.70. m, brd 14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1977 EAST CAPE - 1980 HOE AIK Nafn sem það bar síðast undir fána HONDURAS En skipið mun hafa verið tekið af skrá 2002
Sigurður Gíslason (1890-1978) færði skipið nýtt til landsins og stjórnaði því til ársins 1952
Með Jón Aðalstein Sveinsson (1894-1958) sem yfirvélstjóra

Hér er skipið í sænskri höfn

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Í rúmsjó
© photoship
Hér í friði og spekt í Hull
Hér að koma til Eyja í bræluskít
© Tryggvi Sig
Á ytrihöfn Reykjavík
Úr safni Ástþórs Óskarssonar © ókunnur
© photoship
Við Spánarstrendur

© T.Diedrich
Hér í óþekktri höfn að leiðarlokum sennilega
© photoship
© photoship
© photoship
Lagarfoss II lenti í nokkrum hremmingum miklum bruna 18 apríl 1950 Um það það má lesa Hér og fleiri voru þær hér má sjá færslu um tvær af þeim. Og hér Þegar LAGARFOSS II yfirgaf landið voru 28 ár frá þvi er hann kom nýr til þess. Aðeins eitt annað skip hafði Eimskipafélagið átt jafnlengi en var það Selfoss I, sem seldur var úr landi 1956.