25.09.2015 22:53
Skeiðsfoss
SKEIÐFOSS hét hann í íslenskri eigu.Eimskipaférlag Reykjavíkur kaupir skipið í byrjun árs 1976. Eimskipafélag Íslands kaupir svo fg félag seinna sama ár Og fylgdi skipið ásamt ms ÖSKJU í þeim kaupum Eimskipafélag Íslands lét einangra og kæla lestarnar fyrir flutning á
saltfisk
Hér sem Nordic
© Andi Dandi Shipsnostalgia
Velunnari síðunnar Lúðvík Friðriksson vakti athygli mína á að fyrsti yfirvélstjóri skipsins hérlendis hét Jóhann Vigfússon.En hann mun svo hafa látist um borð í skipinu fljótlega eftir komu þess til landsins Ég hef ekkert fundið um þann mann í þeim plöggum sem ég hef aðgang að.Ég þakka Lúðvík kærlega athugasemdina.Og bið menn um að sjái þeir rangfærslur hér á síðunni að láta mig vita. En svona sagði Tíminn frá komu skipsins hingað til lands þ 9 mars 1976

Ég hreinlega man ekki hvar ég náði í nafn Tryggva í þessu sambandi.En mér yfirsást þessi frétt hér að ofan
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Atli Helgason (1926-2001)

Fljótlega meðTryggva Eyjólfsson (1930-2010) sem yfirvélstjóra

Hér má lesa allt um skipið
Hér er skipið í Grímsey
© photoship
© photoship
Hér í Noregi með tunnufarm 1979

Úr safni Guðjón Jónssonar
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson

Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
© Guðjón Jónsson
© Guðjón Jónsson
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi

Hér sem Nordic
Velunnari síðunnar Lúðvík Friðriksson vakti athygli mína á að fyrsti yfirvélstjóri skipsins hérlendis hét Jóhann Vigfússon.En hann mun svo hafa látist um borð í skipinu fljótlega eftir komu þess til landsins Ég hef ekkert fundið um þann mann í þeim plöggum sem ég hef aðgang að.Ég þakka Lúðvík kærlega athugasemdina.Og bið menn um að sjái þeir rangfærslur hér á síðunni að láta mig vita. En svona sagði Tíminn frá komu skipsins hingað til lands þ 9 mars 1976

Ég hreinlega man ekki hvar ég náði í nafn Tryggva í þessu sambandi.En mér yfirsást þessi frétt hér að ofan
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Atli Helgason (1926-2001)
Fljótlega meðTryggva Eyjólfsson (1930-2010) sem yfirvélstjóra
Hér má lesa allt um skipið
Hér er skipið í Grímsey
Hér í Noregi með tunnufarm 1979
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson
Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23