26.09.2015 14:26
Aðeins meira af Steinari
Ég skrifaði í gær um Steinar Magnússon hinn farsæla skipstjóra sem nú er að setjast í "helgan stein" eftir rúmlega hálfrar aldar feril hjá Eimskipafélagi Ísland og Eimskip. Og ég minntist á erfiða ferð sem hann fór til USA á GOÐAFOSSI IV. Gamall vinur og mikill velunnari þessarar síðu Björgvin S Vilhjálmsson vakti athygli mína á frétt í Mogganum þ15 jan 1976. Ég vil þakka Björgvin kærlega fyrir ábendinguna


Stýrimaðurinn sem um er rætt Nú að hætta eftir yfir 50 ára feril sem farmaður

Skipið sem hann var stýrimaður á er atburðurinn gerðist
© Peter William Robinson
Stýrimaðurinn sem um er rætt Nú að hætta eftir yfir 50 ára feril sem farmaður
Skipið sem hann var stýrimaður á er atburðurinn gerðist
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44