16.10.2015 17:40
Jarl
SOTE JARL
Skipið
var byggt hjá Lurssen í Vegesack Þýskalandi 1962 sem:SOTE JARL Fáninn
var: norskur Það mældist: 1389.0 ts, 1900.0 dwt. Loa:
73.00. m, brd 11.60. m . 1973 var skipið lengt.Og mældist eftir það: 1597.0 ts 1859.0 dwt Loa: 83.8.0 m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 JARL - 1991 KHALAF -1994
AMETLLA - 1997 JOYCE -1998 JACKY - 2000 NATASHA nafn sem það bar síðast
undir ókunnum fána Eitthvað ber þeimur gögnum sem ég hef undir höndum
alveg saman um endalok skipsins:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 21/11/2011" segja ein "BU Alang 13.11.02 [Gupta Steel] - deleted 21.11.11, existence in doubt" segja önnur
© Paul Morgan (simonwp)
© Patrick Hill
Hér sem JARL