17.10.2015 14:48
Helgafell III
Þetta skip hét HELGAFELL Það var þriðja
skipið með þessu nafni hjá SÍS Það var tekið á tímaleigu 1987 og stuttu
síðar þurrleigt. Var í reglubundnum áætlunarsiglingum með gáma milli
Íslands og Evrópu. Árið 1988 var skipið keypt af Sambandinu (síðar
Samskip h.f.) og var undir rekstri þess þar til það var selt 1996.
ÚR Tímanum 9 sept 1988

Hér sem BERNHARD S

© Photoship
Helgafelli stjórnaði í fyrstu Jörundur Kristinsson skipstjóri (1930-2009)

Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra ( 1927-2013)

Hér sem HELGAFELL
Úr safni Samskip
© Torfi Haraldsson

© Peter Schliefke

© Peter Schliefke
© Paul Morgan (simonwp)
ÚR Tímanum 9 sept 1988

Skipið var smíðað hjá Brand í SY í Oldenburg Þýskalandi 1979 sem:BERNHARD S. Fáninn var:þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Skipið er enn að sigla undir þessu nafni undir fána Filipseyja
Hér sem BERNHARD S
© Photoship
Helgafelli stjórnaði í fyrstu Jörundur Kristinsson skipstjóri (1930-2009)
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra ( 1927-2013)
Hér sem HELGAFELL
© Peter Schliefke
© Peter Schliefke
© Patrick Hill
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08