18.10.2015 13:44
UNITED STATES
Nú er þetta gamla glæsilega skip UNITED STATES á leið í "pottana" Einhverntíma heyrði ég það eftir hafnsögumanni (sennilega í Hamborg) að hann hafi verið komin með skipið í höfn og setið inni hjá skipstjóranum og þegið veitingar. Þá hefði tímin sem skipið kom á komið til umræðu. Hann væri óhentugur fyrir hafnsögumennina ,hversvegna man ég ekki. Þá spurði skipstjórinn :"Hvað viljið þið að við mörgum tímum fyrr" Seinna fannst ekki í orðabók skipsins.
UNITED STATES
©.Kees Heemskerk
Skipið var smíðað hjá Newport News SB í Newport News USA 1952 sem:UNITED STATES Fáninn var: USA Það mældist: 53330.00 ts, 13016.00 dwt. Loa: 301.80. m, brd 31.00. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fána
UNITED STATES
UNITED STATES
Skipið var smíðað hjá Newport News SB í Newport News USA 1952 sem:UNITED STATES Fáninn var: USA Það mældist: 53330.00 ts, 13016.00 dwt. Loa: 301.80. m, brd 31.00. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fána
UNITED STATES
© Chris Howell
© Chris Howell
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253132
Samtals gestir: 10856
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:21:09