06.02.2016 10:30
Skip á skipi ofan
Jæja nú ætla ég að reyna að hrista af mér þetta andsk..... slen sem hefur ríkt undanfarið. Sundum er talað um "undirliggjandi" sjúkdóma.Ég er farinn að halda eftir allt að sé einhverju slíku að dreifa hjá mér sé það sjúkdómum með því alíslendska nafni "Leti" En nóg af svona bulli. Mikilvægur áfangi er að nást í Landeyjar (að mínu mati) En Heavy Load Carrierinn ROLLDOCK STORM kom með dýpkunarskipið til Reykjavíkur í gær Sjá hér. Enhvernveginn finnst mér þarna sé komið verkfæri sem komi að gagni þarna og bjargi því sem hægt er að bjarga í núinu.Hvað sem svo skeður í málinu til frambúðar Það er míkið í húfi hjá fólki sem saklaust trúði öllu sem sagt var um þessa framkvæmd í upphafi og fjárfestu í ýmiskonar starfsemi Vonandi að þetta bjargi málum þar til menn komast að viðunandi niðurstöðu um hvað þarf að gera þetta að verði framtíðarhöfn Sem mér persónulega finnst ekki vera í spilunum eins og er,
ROLLDOCK STORM
© Andreas Schlatterer
Skipið var smíðað hjá Flensburger í Flensburg Þýskalandi 2014 sem:ROLLDOCK STORM Fáninn var:hollenskur Það mældist: 12824.00 ts, 9063,00 dwt. Loa: 151.54. m, brd 25.42. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
ROLLDOCK STORM
© Andreas Schlatterer
GALILEI 2000

Myndir af heimasíðu eigenda skipsins
Skipið var smíðað hjá Sing Koon Seng í Singapore 1979 sem:GALILEI 2000 Fáninn var:belgískur Það mældist: 2049.00 ts, 3488.00 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: Nafn sem það ber í dag undir fána Luxemburg
ROLLDOCK STORM
Skipið var smíðað hjá Flensburger í Flensburg Þýskalandi 2014 sem:ROLLDOCK STORM Fáninn var:hollenskur Það mældist: 12824.00 ts, 9063,00 dwt. Loa: 151.54. m, brd 25.42. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
ROLLDOCK STORM
GALILEI 2000
© Capt.Jan Melchers
Skipið var smíðað hjá Sing Koon Seng í Singapore 1979 sem:GALILEI 2000 Fáninn var:belgískur Það mældist: 2049.00 ts, 3488.00 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: Nafn sem það ber í dag undir fána Luxemburg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52