05.03.2016 14:54
Jin Teng
Mogginn segir okkur meir um þetta hér
Hér heitir skipið BALSA 62
© Capt Ted
Skipið var smíðað hjá Sasebo H.I.í Sasebo Japan 1997 sem:BALSA 62 Fáninn var:Panama Það mældist: 4355.00 ts, 6701.00 dwt. Loa: 195.50. m, brd 16.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2011 KUM YONG 2 - 2013 JIN TENG Nafn sem það ber í dag undir fána

BALSA 62
© Capt Ted
© Captain Peter
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni