06.03.2016 17:07
Frá "höfninni" 05-03-1978
Lítum á hvað Mogginn segir um skip í
höfninni fyrir 40 árum. Fiskiskipum er sleppt svo og skipum sem nýlega
hafa verið á síðunni :" Þessi skip hafa komið eða farið frá Reykjavík:
Ðagstjarnan fór..Esja fór. Grundarfoss fór, sömuleiðis Irafoss. Langá
kom frá útlöndum og Bakkafoss kom"
Hér heitir skipið ÞYRILL

Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
Hér DAGSTJARNAN

Skipið var rifið í Belgíu 1970
ESJA

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið hét síðast JOHN MILLER og sigli undir fána
Cape verde Það fórst þar í ágúst 2014
GRUNDARFOSS


© PWR

© PWR
© PWR
Skipið heitir í dag AL RABEE 1 og siglir undir fána Sierra leone
ÍRAFOSS
LANGÁ

© Rick Cox
© PWR

© Bunts
Skipið var tekið af skrá 2010 En hét síðast SOL DEL CARIBE og var þá undir fána Sao Tome and Principe
Bakkafoss
Hér heitir skipið BAKKAFOSS

Hér Byblos


Hér heitir skipið ÞYRILL
Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
Hér DAGSTJARNAN

Skipið var rifið í Belgíu 1970
ESJA
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið hét síðast JOHN MILLER og sigli undir fána

GRUNDARFOSS

© PWR
© PWR
Skipið heitir í dag AL RABEE 1 og siglir undir fána Sierra leone

ÍRAFOSS
© Rick Cox
Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Hér heitir skipið Thanassakis
© Paul Morgan (simonwp)

LANGÁ
© Rick Cox
© Bunts
Skipið var tekið af skrá 2010 En hét síðast SOL DEL CARIBE og var þá undir fána Sao Tome and Principe

Bakkafoss
Hér heitir skipið BAKKAFOSS

Hér Byblos
© Rick Cox
Skipið var rifið á hinum fræga stað Aliaga (Tyrklandi) 2011 Hét þá SEA FORCE Og var þá undir fána Moldoviu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08