11.03.2016 00:52
Hið langþráða saltskip
Oddur fréttaritari Moggans á Akranesi var ötull sem slíkur. Oftar en ekki þegar maður er inni á "Tímarit.is" að snapa eftir efni á síðuna kemur Oddur manni til hjálpar með að nafngreina flutningaskipin sem komu á Akranes þess tíma Hér er frétt frá honum 28-04-1964

Hér eru myndir af hinu "langþráða saltskipi HELUAN
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Deutsche Werft í Finkenwarder Þýskalandi 1951 sem:HELUAN Fáninn var:þýskur Það mældist: 1549.00 ts, 2362.00 dwt. Loa: 82.50. m, brd 12.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1972 LASS Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En skipið stórskemmdist í eldi á 34°42´0 N og 025°10´0 A 17.10.79 á leiðinni frá Italy til Beirut með steel bars. Það var svo rifið í Perama Grikklandi 1980
HELUAN
© Granfield
Svo er skipið hér á kunnuglegum slóðum
© cranfield
Hér eru myndir af hinu "langþráða saltskipi HELUAN
Skipið var smíðað hjá Deutsche Werft í Finkenwarder Þýskalandi 1951 sem:HELUAN Fáninn var:þýskur Það mældist: 1549.00 ts, 2362.00 dwt. Loa: 82.50. m, brd 12.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1972 LASS Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En skipið stórskemmdist í eldi á 34°42´0 N og 025°10´0 A 17.10.79 á leiðinni frá Italy til Beirut með steel bars. Það var svo rifið í Perama Grikklandi 1980
HELUAN
© photoship
© photoship
© Michael Neidig
Svo er skipið hér á kunnuglegum slóðum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2000
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254630
Samtals gestir: 10913
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:51:53