11.03.2016 19:12
ASKITA
ASKITA hét þessi þegar hann var í síldarflutningum hér við land 1965 og ef við lítum aðeins í Akueyriska blaðið "DAG" þ 05-06-1965 stendur þetta m.a:" Blaðið spurðist einnig fyrir um leiguskip Hjalteyrarverksmiðjunnar og fékk þær upplýsingar þar, að norskt síldarflutninga skip hefði verið tekið á leigu, Askit að nafni og ætti það að geta flutt allt að 6500 málum. Þá hefur verksmiðjan keypt norska síldardælu, sem kemur á staðinn eftir fáa daga og verður sett í skipið strax og það kemur, eða um miðjan mánuðinn"
Hér heitir skipið HERLUF TROLLE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Bodewes í Hoogezand Hollandi 1956 sem: HERLUF TROLLE Fáninn var:danskur Það mældist: 482.00 ts, 775.00 dwt. Loa: 54.60. m, brd 8.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1965 ASKITA - 1978 CHATA ONE - 1985 CARIB EXPLORER Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras En skipinu hvolfdi 30 sml N af Puerto Cortes 25.08.1987 á leiðinni frá Puerto Cortes til Tampa með tómata
Einnig hér
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér heitir skipið HERLUF TROLLE
Skipið var smíðað hjá Bodewes í Hoogezand Hollandi 1956 sem: HERLUF TROLLE Fáninn var:danskur Það mældist: 482.00 ts, 775.00 dwt. Loa: 54.60. m, brd 8.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1965 ASKITA - 1978 CHATA ONE - 1985 CARIB EXPLORER Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras En skipinu hvolfdi 30 sml N af Puerto Cortes 25.08.1987 á leiðinni frá Puerto Cortes til Tampa með tómata
Einnig hér
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08