26.03.2016 18:52
Fyrir 100 árum eða 1916
Hér er frétt úr Vísi þ 25 mars 1916 Það hefur þarna verið mikill völlur á Ásgeirri Péturssyni (1875-1942) .Árgeir sem var mikill framkvæmda maður missti móður sína fjögurra ára og föður sinn átta ára. Ég gríp hér niður í grein um Ásgeir í bókinni "þeir settu svip á Öldina" :"Þetta sumarmálaskeið 1883 í Miðvík (Eyjafirði) grunaði hvorugt húsmanns barnið þar að þau muni ekki framar að sjá föður sinn.Og systurin grunar heldur ekki ,að framvegis verði hún að vera bróður sínum skjól og skjöldur í uppvexti.ellegar ,að síðar muni honum auðnast að endurgjalda það skjól vel og enn síður að það eigi fyrir honum að liggja að verða einn af athafnasömustu og auðugustu mönnum landsins um nokkurt skeið" Nútíma fólki er Ásgeir ókunnur En áhugaverða sögu hans má t.d lesa í f.g bók þar sem Bragi Sigurjónsson rekur æfiferil þessa merka manns.

CHRISTIAN IX
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1875 sem:CHRISTIAN IX Fáninn var:danskur Það mældist: 1236.00 ts,Loa: 70.10. m, brd 9.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1917 HALVAR - 1921 HAMMARBY Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána En skipið strandaði á Biskopsven 25.10.1925 og var það til Á leiðinni frá Helsingborg til Stockholm, í ballest
"Chrlstian IX skip sem Ásgeir Pétursson kaupm. hefir keypt af Sameinaða gufuskipafélaginu í Khöfn kom hingað í gær, hlaðið
steinolíu o. fl. vörum. Ásgeir Pétursson kom sjálfur á skipinu. Meðal íarþega voru kaupmennirnir Sigtr. Jónsson Akureyri og Sigtr. Jóhannesson Reykjavík.A þetta mikla og þjóðþarfa fyrirtæki Asg. Péturssonar (kaup skipsins) verður nánar minst í næsta blaði"
Svo er það grein í "Norðurlandi" þ 08-06-1916
"Christian IX skipið sem Ásgeir Pétursson kaupmaður keypti í vetur af Sameinaða gufuskipafélaginu í Kaupmannahöfn,hefir hann nú selt aftar stóru eimskipafélagi í Noregi.Sagan segir að hann hafi grætt 160 þús. kr. á sölunni, auk þess sem hann græddi á skipinu, meðan hann hafði það í förum" Um ástæðu þess að Ásgeir keypti skipið er jafnvel sögð hafa verið nauð margra íslendinga út í Kaupmannahöfn að komast heim í samgönguerfiðleikum stríðsins (WW1) sem þá stóð ,en annarvegar,um skort á nauðsynjum t.d steinolíu t.d, En Ásgeir sem þá var staddur í Kaupmannahöfn varð þess verulega áskynja
Ég ráðlegg mönnum sem áhuga hafa á sjósókn og siglingum fyrri tíma að lesa bókina "Þeir settu svip sinn á Öldina"
CHRISTIAN IX
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1875 sem:CHRISTIAN IX Fáninn var:danskur Það mældist: 1236.00 ts,Loa: 70.10. m, brd 9.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1917 HALVAR - 1921 HAMMARBY Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána En skipið strandaði á Biskopsven 25.10.1925 og var það til Á leiðinni frá Helsingborg til Stockholm, í ballest
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
"Chrlstian IX skip sem Ásgeir Pétursson kaupm. hefir keypt af Sameinaða gufuskipafélaginu í Khöfn kom hingað í gær, hlaðið
steinolíu o. fl. vörum. Ásgeir Pétursson kom sjálfur á skipinu. Meðal íarþega voru kaupmennirnir Sigtr. Jónsson Akureyri og Sigtr. Jóhannesson Reykjavík.A þetta mikla og þjóðþarfa fyrirtæki Asg. Péturssonar (kaup skipsins) verður nánar minst í næsta blaði"
Svo er það grein í "Norðurlandi" þ 08-06-1916
"Christian IX skipið sem Ásgeir Pétursson kaupmaður keypti í vetur af Sameinaða gufuskipafélaginu í Kaupmannahöfn,hefir hann nú selt aftar stóru eimskipafélagi í Noregi.Sagan segir að hann hafi grætt 160 þús. kr. á sölunni, auk þess sem hann græddi á skipinu, meðan hann hafði það í förum" Um ástæðu þess að Ásgeir keypti skipið er jafnvel sögð hafa verið nauð margra íslendinga út í Kaupmannahöfn að komast heim í samgönguerfiðleikum stríðsins (WW1) sem þá stóð ,en annarvegar,um skort á nauðsynjum t.d steinolíu t.d, En Ásgeir sem þá var staddur í Kaupmannahöfn varð þess verulega áskynja
Ég ráðlegg mönnum sem áhuga hafa á sjósókn og siglingum fyrri tíma að lesa bókina "Þeir settu svip sinn á Öldina"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39