09.04.2016 19:32
WILSON TRENT
WILSON TRENT heitir hann þessi sem í þessum skrifuðu orðum er NV af Eyjum á leið frá Noregi á Grundartanga. Það er mikið ánægju efni allur sá sjófluttningu sem á sér stað kring um landið En að hann skuli allur vera framkvæmdur af erlendum skipum er tregara en tárum taki En nóg af því í bili
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Miho í Shimizu Jaðan 1980 sem: RORA HEAD
Fáninn var:breskur Það mældist: 4691.00 ts, 7162.00 dwt. Loa: 110.60. m, brd 17.60.m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 HERNES - 2004 WILSON TRENT Nafn sem það ber í dag en nú undir fána Cyprus
WILSON TRENT
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni