12.04.2016 08:47
Hvar eru skipin 12 -04-1956
BIRGITTE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
BIRGITTE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
GUDRID
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Stavanger Stoberi í Stavanger Noregi 1922 sem: GUDRID Fáninn var:norskur Það mældist: 1328.00 ts, 2200.00 dwt. Loa: 77.60. m, brd 11.40.m.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1960 BREZA - 1964 HARAR - 1965 ALGENEB Nafn sem það bar síðast undir fána búlgariu En skipið rakst á ókunnan hlut
nálægt Tortocuso 25.04.1972 þegar það var á leiðinni frá Carloforte til Genoa með farma af salti Skemmdist,mikið og var svo siglt á land og rifið í Savona 10.10.1973
GUDRID
© Sjöhistorie.no