Ef við lítum í Moggan þ 13 mai 1936 stendur þetta m.a á bls 7:"Monica heitir hollenskt skip sem kom í gær með bensínfarm til H.f. Nafta" Hér má lesa allt um skipið
Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.