03.04.2017 13:46
Stellar Daisy
Þetta skip STELLAR DAISY fórst 31 mars undan ströndum Úrúgvæ
Skipið var smíðað hjá Mitsubishi í Nagasaki Japan 1993 sem:SUNRISE III Fáninn var: Singapore Það mældist: 146950.00 ts, 258096.00 dwt. Loa: 322.00. m, brd 58.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: - 06 SUNRISE - 08 STELLAR DAISY Nafn sem það bar síðast undir fána Marshall Isl
Forsvarsmenn
flotans í Úrúgvæ telja litlar líkur á að hægt verði að finna á lífi
skipverja af suðurkóresku flutningaskipi sem sökk undan strönd landsins á
föstudag Tveir skipverja fundust á lífi í björgunarbáti í fyrradag, en tuttugu
og tveggja er saknað, átta Suður-Kóreumanna og fjórtán Filippseyinga.Skipið, sem hlaðið var járngrýti, var á leið frá Brasilíu til
Suður-Kóreu. Áhöfnin sendi út neyðarkall á föstudag og sagði að skipið
væri farið að hallast á bakborða og taka inn sjó. Flotinn í Úrúgvæ hefur haft umsjón með leitinni að skipverjum, en
talsmaður flotans sagði við fréttastofu Reuters að Brasilíumenn hefðu
sent flugvél til leitar og Argentína ætluðu að senda herskip til
þátttöku í leitinni.
STELLAR DAISY
Mynd
af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Mitsubishi í Nagasaki Japan 1993 sem:SUNRISE III Fáninn var: Singapore Það mældist: 146950.00 ts, 258096.00 dwt. Loa: 322.00. m, brd 58.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: - 06 SUNRISE - 08 STELLAR DAISY Nafn sem það bar síðast undir fána Marshall Isl
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23