26.04.2017 15:19
E.R.AUCKLAND
Þetta skip sem nú heitir E.R AUCKLAND og er á vegum Eimskip er núna að nálgast Garðskaga
Hér heitir skipið HANSE CONFIDENCE
Hér heitir skipið HANSE CONFIDENCE
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Qingshan í Wuhan Kína sem:2004 Fáninn var: ATG Það mældist: 9701.00 ts, 11050.00 dwt. Loa: 131.00. m, brd 22.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2007 CHRISTINE - 2007 X-PRESS FUJI - 2009 HANSE CONFIDENCE - 2015 E.R.AUCKLAND Nafn sem það ber í dag undir fána Liberíu
Hér E.R AUCKLAND
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2554
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 577
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 548814
Samtals gestir: 28170
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 22:13:03