14.05.2017 21:05
Tinto
Hér sem Tinto
© Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1967 sem Tinto Fáninn var þýskur Það mældist: 1513.0 ts, 2550.0 dwt. Loa: 77.00. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (í byggingu hét það Karin) 1971 NORDIC - 1976 SKEIDSFOSS - 1987 MORGAN Nafn sem það bar síðast undir fána Líberíu En 02-01-1990 strandar skipið við Anegada de Adentro undan strönd Mexicó og er rifið þar
Hér sem Tinto
© Peter William Robinson
© Andi Dandi Shipsnostalgia
Hér sem SKEIÐSFOSS í Grímsey
Hér í Noregi með tunnufarm 1979
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson
Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi