14.08.2017 15:27
BRILLIANT
BRILLIANT hét þetta skip síðast Og sem var ein af systrunum frá Orskov Christensens í Frederikshavn Sennilega ein af þeim fyrstu af þeim að lenda í "Pottunum" frægu En skipið var rifið í Chittagong Banglades í vor. Það er kannske langsótt en getur verið að aðkoma Eimskipafélagsins lengi lífdaga skipa. Alla vega gengur vel að selja systurskipin sem þeir hafa viljað selja
Hér heitir skipið BRILLIANT
Skipið var smíðað hjá Orskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1992 sem: LONE SIF Fáninn var: danskur Það mældist: 9151.00 ts, 9868.00 dwt. Loa: 133.70. m, brd 23.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1992 NORASIA MELITA - 1996 LONE SIF - 1998 THOR SIF - 1998 THOR LONE - 2002 OPDR CADIZ - 2003 THOR LONE - 2004 MAERSK RENNES - 2006 MOL BRILLIANT - 2008 BRILLIANT - 2008 TIGER STAR - 2009 BRILLIANT Nafn sem það bar síðast undir fána Liberiu
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér heitir skipið BRILLIANT
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henn
Skipið var smíðað hjá Orskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1992 sem: LONE SIF Fáninn var: danskur Það mældist: 9151.00 ts, 9868.00 dwt. Loa: 133.70. m, brd 23.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1992 NORASIA MELITA - 1996 LONE SIF - 1998 THOR SIF - 1998 THOR LONE - 2002 OPDR CADIZ - 2003 THOR LONE - 2004 MAERSK RENNES - 2006 MOL BRILLIANT - 2008 BRILLIANT - 2008 TIGER STAR - 2009 BRILLIANT Nafn sem það bar síðast undir fána Liberiu
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Hér heitir skipið MOL BRILLIANT
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23