15.08.2017 18:31
Meir um ESPERANZA
1988 tók Eimskipafélagið ESPERANZA á þurrleigu,1988 og skírði MÁNAFOSS1992 er skipinu skilað og fær það aftur sitt gamla nafn Esperanza Síðan gengur það undir ýmsum nöfnum sennilega vegna þurrleigusamninga Ekki er hægt að segja að þetta hafi verið happa skip Óvenjulegur og hörmulegur atburður varð 03-03 2005 þegar skipið hét KAREN DANIELSEN En þá sigldi það á fullri ferð undir Stórabeltisbrúna sem hreinlega tók af brú skipsins með þeim sorglegu afleiðingu að annar stm sem var á vagt fórst En hann mun hafa haft Bakkus með í för Svo strandaði skipið í Rosendal, Hardangerfirði 16- 01- 2009 en náðist út og gert var við það
Hér strax eftir slysið við Stórabeltisbrúna

Hér strax eftir slysið við Stórabeltisbrúna
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23