30.08.2017 21:57
Lagarfoss IV
Hér sem JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde 1977 sem JOHN WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3806.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 LAGARFOSS - 1997 CITA Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda
Hér sem JOHN WULFF © Frits Olinga-Defzijl
Lagarfoss
© Paul Morgan (simonwp)
© Patrick Hill
© Sigurjón Vigfússon
© PWR