04.09.2017 10:50
Tveir gamlir
JENCLIPPER
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Nordsöværft í Ringköbing Danmörk1976 sem: ARIES TRIGON Fáninn var: danskur Það mældist: 300.00 ts,700.00 dwt. Loa: 49.70. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1982 JENCLIPPER - 2008 CLIPPER - 2008 VARUA VAIKAVA Nafn sem það ber í dag undir Chile fána
Hitt skipið hét JENTRADER
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Nordsöværft í Ringköbing Danmörk1968 sem: ANNA-REGIL Fáninn var: Danskur Það mældist:299.00 ts, 710.00 dwt. Loa: 49.70. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1970 CHARLES TRIGON - 1975 MARLIN - 1979 JENTRADER Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipinu hlekktist á og varð til á 18°30´0 N og 069°12´0 V þ 16-08-2008
Hér má lesa það sem ég skrifaði um þessi skip í gær á Fésbókinni