05.09.2017 14:08
Sorglegur endir
Það er alltaf hræðileg sjón að sjá skip sem maður hefur unnið á í annarlegu ástandi Tökum sem dæmi Sögu I sem seinna hét Hvítanes
SAGA I
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Kaldnes MV í Tönsberg Noregi 1966 sem:BALTIQUE Fáninn var:Norskur Það mældist: 1340.00 ts, 2308.00 dwt. Loa: 83.50. m, brd14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I -1987 HVíTANES - 2001 LJÓSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það bar síðast undir fána Sierre Leone Skipið strandaði í Coral Bay, nálægt Paphos Grikklandi 08-12-2011
Þegar allt lék í lyndi Hér sem SAGA I og HVÍTANES
© Peter William Robinson
© Frode Adolfsen
Svo skeði stóra ólánið Skipið á strandstað
© Rob Renes
© Rob Renes
© Rob Renes
SAGA I
Skipið var smíðað hjá Kaldnes MV í Tönsberg Noregi 1966 sem:BALTIQUE Fáninn var:Norskur Það mældist: 1340.00 ts, 2308.00 dwt. Loa: 83.50. m, brd14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I -1987 HVíTANES - 2001 LJÓSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það bar síðast undir fána Sierre Leone Skipið strandaði í Coral Bay, nálægt Paphos Grikklandi 08-12-2011
Þegar allt lék í lyndi Hér sem SAGA I og HVÍTANES
Svo skeði stóra ólánið Skipið á strandstað
© peter j. fitzpatrick
© peter j. fitzpatrick
© peter j. fitzpatrick
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2554
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 577
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 548814
Samtals gestir: 28170
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 22:13:03