07.09.2017 12:01
Múlafoss II
Hér sem Thor Amalie
Skipið var smíðað hjá Sietas Shipyard Neuenfelde, Þýskalandi 1984 sem Calypso Fáninn var þýskur. Það mældist: 3120.0 ts 4145,0 dwt. Loa: 88.60 m brd:15,90 m.Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 Band Aid Hope 1986 Calypso 1992 Helga Og 1993 Múlafoss 1997 Helga 1998 Thor Amalie 2004 Amalie 2006 Maritime Bay 2007 Thor Amalie 2008 Calypso III 2010 TIGER I nafn sem skipið bar síðast undur fána Georgíu (heimahöfn Batumi sem margir gamlir sjóarar kannast við) En skipið dró akkerið og rak á land við Tartous,Sýrlandi þ 12.12.2010 Og verð þar til
Hér sem CALYPSO III
© Angel Godar
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia

© Mahmoud shd