07.09.2017 17:32
Fjallfoss II
Ég get með hreinni samvisku sett þetta skip í "afmælis"skipaflokkinn En það var selt til Grikklands 1977 Virkilega snoturt skip. Einhvern tíma heyrði ég að stuðst hafi verið að einhverju leiti við Tröllafoss þegar Tungufoss og Fjallfoss II voru smíðaðir. Nema hvað sá fyrstnefndi var töluvert stærri, Einnig að Fjallfoss hafi verið miklu betur lukkað skip en Tungufoss. Enda stærri og seinna á ferðinni Hér er nýtt skip að hlaupa af stokkunum 2 des 1953 fyrir íslenska aðila.FJALLFOSS II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1954. Hann var annað skip í röðinni af afturbyggðum skipum sem smíðað var fyrir Eimskip (Tungufoss var 1sta) Hann mældist 1796,0 ts 2600 dwt.Loa; 93.10 m Skipið er selt 1977 til Kýpur og fær nafnið CASCIOTIS Kaupandi var Arzantiera Shipping Co Ltd Limasol. Aðaleigandin hét því skemmtilega nafni Michael Fotopoulos.1981 selt Oxford Shipping Co Ltd Limasol og skírt PSHATHI 1988 selt Zacharias Galanakis Pireus heldur nafni 1989 selt Ascot Ltd Pireus og skírt VEFA 1990 selt Greenbury Trading Ltd London og skírt SEA FRIENDS 1991 er skipið kyrrsett um tíma í Apapa. 1994 tilkynnt um skemmdir á því en í haffæru ástandi í Greenville Liberíu 1995 selt til Golden Rule Nígeríu 1998 í eigu Greenbury Trading Ltd Lonndon. Og þetta segja mín gögn um skipið nú "No Longer updated by (LRF) IHSF (since 26/08/2011)"
Þó stólar hafi ekki"þvælst" fyrir mönnum í brú FJALLFOSS

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
.. fór sæmilega vel um skipshöfnina

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið nýtt
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Aðalvélin var Burmeister & Wain

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
FJALLFOSS

@ bob Ships Nostalgia

@ tryggi sig

© Peter William Robinson
© Peter William Robinson

Úr mínum fórum © ókunnur
Við sjósetningu skipsins þarna 2 des 1953 tók þv stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands Hallgrímur Benediksson til máls og minnti m.a. "á þá gleði, sem ríkti meðal íslendinga, þegar þeir fengu gamla "Gullfoss". Þetta var eiginlega fyrsta skipið, sagði Hallgrímur, sem við höfðum eignast öldum saman og sem var svo sjófært, að hægt væri að nota það til millilandaferða Þær vonir, sem stofnun E. í. og þetta fyrsta skip vakti, skilja menn betur en annars, ef á það er litíð, að íslendíngar eru á þeirri skoðun, að þeir mundu ekki hafa glatað sjálfstæði sínu og komist undir Noreg 1262, ef þeir hefðu átt nægilegan skipastól til að geta haldið uppi viðskiptum við aðrar þjóðir. Þetta fyrsta skip var því vottur um sjálfstæðisþrá íslendinga" Já það eru liðið 64 ár síðan þetta var sagt

Úr mínum fórum© ókunnur

Úr mínum fóru © ókunnur

Úr mínum fóru © ókunnur
Hér sem SEA FRIENDS
© Mike Griffiths
© peter j. fitzpatrick
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1954. Hann var annað skip í röðinni af afturbyggðum skipum sem smíðað var fyrir Eimskip (Tungufoss var 1sta) Hann mældist 1796,0 ts 2600 dwt.Loa; 93.10 m Skipið er selt 1977 til Kýpur og fær nafnið CASCIOTIS Kaupandi var Arzantiera Shipping Co Ltd Limasol. Aðaleigandin hét því skemmtilega nafni Michael Fotopoulos.1981 selt Oxford Shipping Co Ltd Limasol og skírt PSHATHI 1988 selt Zacharias Galanakis Pireus heldur nafni 1989 selt Ascot Ltd Pireus og skírt VEFA 1990 selt Greenbury Trading Ltd London og skírt SEA FRIENDS 1991 er skipið kyrrsett um tíma í Apapa. 1994 tilkynnt um skemmdir á því en í haffæru ástandi í Greenville Liberíu 1995 selt til Golden Rule Nígeríu 1998 í eigu Greenbury Trading Ltd Lonndon. Og þetta segja mín gögn um skipið nú "No Longer updated by (LRF) IHSF (since 26/08/2011)"
Þó stólar hafi ekki"þvælst" fyrir mönnum í brú FJALLFOSS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
.. fór sæmilega vel um skipshöfnina
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið nýtt
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Aðalvélin var Burmeister & Wain
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
FJALLFOSS
@ bob Ships Nostalgia
@ tryggi sig
© Peter William Robinson
Úr mínum fórum © ókunnur
Við sjósetningu skipsins þarna 2 des 1953 tók þv stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands Hallgrímur Benediksson til máls og minnti m.a. "á þá gleði, sem ríkti meðal íslendinga, þegar þeir fengu gamla "Gullfoss". Þetta var eiginlega fyrsta skipið, sagði Hallgrímur, sem við höfðum eignast öldum saman og sem var svo sjófært, að hægt væri að nota það til millilandaferða Þær vonir, sem stofnun E. í. og þetta fyrsta skip vakti, skilja menn betur en annars, ef á það er litíð, að íslendíngar eru á þeirri skoðun, að þeir mundu ekki hafa glatað sjálfstæði sínu og komist undir Noreg 1262, ef þeir hefðu átt nægilegan skipastól til að geta haldið uppi viðskiptum við aðrar þjóðir. Þetta fyrsta skip var því vottur um sjálfstæðisþrá íslendinga" Já það eru liðið 64 ár síðan þetta var sagt

Úr mínum fórum© ókunnur

Úr mínum fóru © ókunnur

Úr mínum fóru © ókunnur
Hér sem SEA FRIENDS
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5165
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195256
Samtals gestir: 8306
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:26:18