12.09.2017 19:05
Álafoss I
Eftir því sem ég kemst næst var Berndótus Kristjánson fyrsti íslenski skipatjóri skipsins Um yfirvélstjóra er mér ekki kunnugt
Með Tryggva Eyjólfsson sem yfirvélstjóra

Tryggvi Eyjólfsson (1930- 20109
MERC AMERICA
Skipið var smíðaðt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1971 sem: MERC AMERICA Fáninn var:danskur Það mældist: 499.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 ALAFOSS - 1980 ISLANDS STAR - 1984 SCAN VOYAGER - 1987 GOLDEN BAY - 1987 EIKVAAG - 1991 EVA - 1991 MINA - 1993 EVA - 1995 ULSUND Nafn sem það bar síðast undir norskum fána EN skipið fórst 27-02-1998 á 57°57´0 N 006° 12´0 A
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÁLAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© Tomas Johannesson
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© photoship
© ruud
Hér sem ISLAND STAR
Hér sem GOLDEN BAY
Hér sem EIKSVAAG
© Arild
Hér sem ULSUND
SaveSaveSaveSave