13.09.2017 17:26
Urriðafoss I
Fjórða skipið af svokölluðum "Blámönnum" hét í upphafi Merc Europe. Svona segir Tíminn frá komu sipsins til heimahafnarinnar þ 03-07-1974

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Björn Kjaran

Með Pétur Mogensen sem yfirvélstjóra

MERC EUROPA
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft i Frederikshavn Danmörk 1971 sem:MERC EUROPA Fáninn var: Danskur Það mældist: 499.00 ts, 1372.00 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 URRIDAFOSS - 1985 URRIDA - 1991 GUSON - 1992 MOHAMAD J. - 1994 TYSEER - 1996 KADDOUR II - 1996 HAIDAR 6 - 2003 BREEZE - 2008 REEM Nafn sem það ber í dag undir fána Panama En rekstraraðilin mun vera í Dubai
MERC EUROPA
Hér sem Urriðafoss
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
© PWR
En hér virðist búið að setja möstur á skipið. Því nafnið leynir sér ekki á því Og ég hef ekki fundið aðra skýringu á þessu í þeim gögnum sem ég hef.Þ.e.a.s. ekkert annað skip með nafnið URRIDA. En það getur samt verið
URRIDA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2000
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254630
Samtals gestir: 10913
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:51:53