14.09.2017 11:23
Helgafell III
ÚR Tímanum 9 sept 1988

Skipið var smíðað hjá Brand í SY í Oldenburg Þýskalandi 1979 sem: BERNHARD S. Fáninn var:þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Skipið er enn að sigla undir þessu nafni undir fána Filipseyja
Hér sem BERNHARD S© Photoship
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra ( 1927-2013)
Hér sem HELGAFELL III
© Peter Schliefke
© Peter Schliefke
© Patrick Hill
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni