14.09.2017 18:33
Helgafell IV
Þetta skip má hæglega setja í flokk Afmælisskipa En það var í fyrstu eða frá 1997, tímaleigt eins og systur skip þess Arnarfell, til að sinna áætlunarsiglinga með gáma milli Íslands og Evrópu.
Hér sem Helgafell IV
Hér sem Helgafell IV
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens SV í Frederikshavn Danmörk 1994 sem Maersk Euro Quinto fyrir Mærsk Line ?. Það mældist: 6297.0 ts 7968.0 dwt. Loa : 121.90.m brd: 20.30. m. Skipið fékk svo nafnið: 1997 Heidi B 1997 Helgafjell IV 1998 Helgafell 2005 Seaboard Rio Haina 2009:Mohegan 2016 SPAN ASIA 25 Nafn sem það ber í dag og fánin er: Philipseyja
© Andreas Spörri
Hér sem RIO BOGOTA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem MOHEGAN
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00