15.09.2017 13:29
Laxfoss II
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Stefán Guðmundsson (1918-2007)
Með Peter Mogesen (1926-1979) sem yfirvélstjóra
MERCANDIAN CARRIER
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1974 sem MERCANDIAN CARRIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 LAXFOSS - 1983 URSULA - 1989 SANG THAI QUEEN - 1994 QIN HAI 108 Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Úr Morgunblaðinu 31 janúar 1978
LAXFOSS II

© PWR
© PWR
URSULA
© PWR
© PWR