15.09.2017 19:05
Fjallfoss III
Næstur "bræðranna" sem keyptir voru 1977 var Mercandia Transporter sem fékk nafnið FJALLFOSS Lítum í Moggan 8 okt 1977:

Fyrsti skipstjóri skipsins hérlendis var Ágúst Jónsson (1926-1996) Faðir Boga fréttamanns hjá RUV

Með Kristján Hafliðason (1931- 2007) sem yfirvélstjóra

Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn sem: MERCANDIAN TRANSPORTER Fáninn var: danskur Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa: 78.50. m, brd 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 FJALLFOSS - 1983 SANDRA K. - 1984 PICO DO FUNCHO - 1989 SANG THAI HONOR - 1997 SIIC EVO - 1998 OCEAN EXECUTIVE - 2000 AL KATHEERIA II - 2003 AL NOOR - 2004 GHAZAL - 2005 GHAZAL 1 - 2006 FATHEH AL RAHMAN - 2009 TABARK Nafn sem það ber í dag undir fána Tazmaníu
Hér heitir skipið PICO DO FUNCHO
© Yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á gamla Fjallfossi á myndinni hér undir var einusinni Færeyist og hét þá Krosstindur og var mikið hér á "Ströndinni"

© Yvon Perchoc

© Brian Crocker
Fyrsti skipstjóri skipsins hérlendis var Ágúst Jónsson (1926-1996) Faðir Boga fréttamanns hjá RUV
Með Kristján Hafliðason (1931- 2007) sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn sem: MERCANDIAN TRANSPORTER Fáninn var: danskur Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa: 78.50. m, brd 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 FJALLFOSS - 1983 SANDRA K. - 1984 PICO DO FUNCHO - 1989 SANG THAI HONOR - 1997 SIIC EVO - 1998 OCEAN EXECUTIVE - 2000 AL KATHEERIA II - 2003 AL NOOR - 2004 GHAZAL - 2005 GHAZAL 1 - 2006 FATHEH AL RAHMAN - 2009 TABARK Nafn sem það ber í dag undir fána Tazmaníu
Hér heitir skipið PICO DO FUNCHO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér heitir það OCEAN EXECUTIVE

© Yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á gamla Fjallfossi á myndinni hér undir var einusinni Færeyist og hét þá Krosstindur og var mikið hér á "Ströndinni"

© Yvon Perchoc

© Brian Crocker
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08