16.09.2017 02:45
Lagarfoss III
Næsta skip sem við köllum til "sögunnar"er LAGARFOSS III Skipið var það síðasta í röðinni af svokölluðum "Hámönnum" sem Eimskipsfélagið keypti af dönum (Per Henriksen)1977
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER


© Handels- og Søfartsmuseets.d
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn 1974 sem: MERCANDIAN IMPORTER Fáninn var:danskur.Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa:78.50. m, brd 13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 LAGARFOSS - 1982 RIO TEJO Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En sprenging varð í skipinu 28-02-1987 55 sjm SSW Nouadhibou (Máritaníu) 28.2.87 og var rifið Bruges (Belgíu) 18-11-1987

© Handels- og Søfartsmuseets.d



© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar

Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen
Gústav Siemsen skipstjóri (1930-2012)
Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra
Agnar Sigurðsson (1923-1990)
© Peter William Robinson
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER


© Handels- og Søfartsmuseets.d
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn 1974 sem: MERCANDIAN IMPORTER Fáninn var:danskur.Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa:78.50. m, brd 13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 LAGARFOSS - 1982 RIO TEJO Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En sprenging varð í skipinu 28-02-1987 55 sjm SSW Nouadhibou (Máritaníu) 28.2.87 og var rifið Bruges (Belgíu) 18-11-1987

© Handels- og Søfartsmuseets.d



© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen
Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra
LAGARFOSS III
© Peter William Robinson
© Lars Staal
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08