16.09.2017 10:56
Helgafell II
Svona var hluti af þriðju síðu Tímans 13 apríl 1979
Skipið var keypt af Sambandinu 1979 ásamt Arnarfelli ll af danska útgerðarfélaginu Merchandia Rederie A/S (Per Hinriksen) og var í reglubundum siglingum milli Íslands og Evrópu, með almenna vöru, fóður og áburð. Var einnig tímabundið í leiguverkefnum. Síðasta árið var skipið í reglubundnum gámaflutningum milli Íslands og Evrópu. Skipið var selt til Ítalíu hætt rekstri og lagt 1998.(fengið að láni úr"Saga skipa Sambands ísl.Samvinnufélaga og Samskipa h.f. skráð af Kristjáni Ólafssyni)
© PWR
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SHIPPER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 HELGAFELL - 1984 SPERANZA - 1990 EUROPE 92 Nafn sem það bar síðast undir Ítölskum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef um skipið Laid-Up (since 01-09-1998)
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR
Helgafelli II stjórnaði fyrst Reynir Guðmundsson
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér sem Helgafell II

© Phil English Shippotting

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

© Angel Godar
Save