16.09.2017 16:10
Álafoss II
Hér sem DANA ATLAS
© Bob Scott
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavns Danmörk 1978 sem DANA ATLAS Fáninn var:danskur Það mældist: 1599.0 ts, 3620.0 dwt. Loa: 105.60. m, brd 18.80. m 1985 var skipið lengt og mældist eftir það: 1613.0 ts, 4400.0 dwt loa 118.70 m, 5613gt/4400dw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 ALAFOSS - 1989 NORTH COAST - 1989 CALA TERAM - 1990 CALA SALADA - 2000 LORENA B. - 2006 KANO II 2010 EXPRESS K. 2014 MIRA Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Hér sem ÁLAFOSS © Bob Scott
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinnu var Erlendur Jónsson (1923-224) Erlendur Jónsson (1923 - 2004)
Með Hrein Eyjólfsson sem yfirvélstjóra sem yfirvélstjóra Hreinn Eyjólfsson(1932-2010)
Álafoss
© bs1mrc
© Patrick Hill
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© bs1mrc
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Hér sem MIRA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið hefur hið skemmtilega kallmerki "ERLA"í dag