17.09.2017 13:17
Skógafoss II
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Ragnar Jón Ágústsson
Með Gísli Hafliðason sem yfirvélstjóra

Hér er skipið á útleið frá Fredrikstad, Noregi 1988

© daggern
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1979 sem: KALYMNOS Fáninn var: þýskur Það mældist: 3722.0 ts, 5840.0 dwt. Loa: 110.00. m, brd 16.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1981 OSTEBAY 1985 SKÓGAFOSS - 1998 MAERSK GEORGETOWN - 1999 SKÓGAFOSS - 1999 BOUGAINVILLA - 2008 OCEAN CARRIER - 2012 MUJUR 3 Nafn sem það bar síðast undir fána En það var rifið í Xinhui,Kína 201
Hér í New York 1993

© eimskip
Hér MUJUR 3
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni