19.09.2017 12:08
Dísarfell III
Af 20 síðu Morgunblaðsins þ 24 Maí 1984

DÍSARFELL III
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem TRINTON Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3881.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD - 1984 DISARFELL - 1993 POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 2001 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU Nafn sem það bar síðast undir fána Tanzaniu. En þetta segja mín gögn um skipið nú:"Broken Up(since 28-11-2012)
DÍSARFELL III
Úr safni Samskip © ókunnur
© Michael Neidig
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Jörundur Kristinsson
Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra
© John Sins
ADRIA BLU
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni