20.09.2017 06:43
Bakkafoss IV
Bakkafoss hét hann þá. Eimskipafélag Íslands tók skipið á leigu í ágúst 1987 Í jan 1988 var leigunni breitt í "Þurrleigu" Sem svo aftur í mars 1990 var breitt í "Tímaleigu"1994 Keypti svo Eimskipafélag Íslands skipið 1994.Sem svo oft áður er ekki mikið um fréttir af kaupum á kaupskipum á þessum tíma í fjölmiðlum.
Þó er þetta að finna á 12 síðu Morgunblaðsins þ 17-09-1994

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Þór Elísson


Sennilega með Þorstein Lárus Pétursson sem yfirvélstjóra ???
Bakkafoss
Skipið var smíðað hjá:Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem ASIAN EAGLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3902.0 ts, 7400.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 HELIOS - 1983 KATHERINE BORCHARD - 1985 HELIOS - 1986 CAPE HENRY - 1987 HELIOS - 1988 BAKKAFOSS - 2003 MSC BALEARES -2003 PELAMBER - 2005 TYRRHENIAN STAR - 2006 AFRICA B - 2015 SEA COMMANDER Nafn sem það ber í dag undir fána Republic of Palau
Bakkafoss
© Andreas Spörri
TYRRHENIAN STAR
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
SEA COMMANDER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni