20.09.2017 18:23
Dettifoss IV
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ14 mars 1991
Fyrsti íslenski skipstjórinn var Þór Elísson

Með Halldór Erling Ágústsson sem yfirvélstjóra
Dettifoss IV
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem: ILSE WULFF Fáninn var: Þýskur Það mældist: 3902.00 ts, 7750.00 dwt. Loa: 106.50. m, brd 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 CONVOY RANGER - 1987 ILSE WULFF - 1987 RACHEL BORCHARD - 1991 DETTIFOSS - 2000 TINA - 2013 RAWAN 2014 PAPA JOY Nafn sem það ber í dag undir fána Togo (V Afríku)
Hér sem Dettifoss IV
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni