23.09.2017 07:25
Lagarfoss V
Svona segja"Fréttir" í Vestmannaeyjum frá skipinu 14 ágúst 1997
Og svona Mogginn 20 ágúst 1997
Fyrsti íslenski skipstjórinn mun hafa verið Matthías Matthíasson
Með Sverri Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1983 sem CONCORDE TIDE Fáninn var þýskur Það mældist:3990.0 ts, 8340.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.20. m Aðalvél: MAN 2941 KW.Skipið gekk undir þessum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti (???) það 1997: 1984 KARTAGENA 1987 INDEPENDENT CONCEPT 1989 BIRTE RITSCHER 1991 RACHEL BORCHARD 1994 BIRTE RITSCHER 1994 LEVANT WESER 1997 SEA NAVIGATOR Eimskipafélagið tekiur skipið í sína þjónustu 1997 og skírir það Lagarfoss V Það er selt úr landi 2002 og fær nafnið CMA CGM LEA og 2009 JASY. Nafn sem það bar síðast undir fána Togo En skipið var rifið í Aliaga (Tyrklandi) 2015,
Hér heitir skipið JASY.
© Sinisa Aljinovic
© Blacktag
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni